Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Junior Nordisk › Re: svar: Junior Nordisk
1. desember, 2006 at 19:27
#50773

Participant
Af hverju í ósköpunum er ekki gerður svona flottur leiðsluveggur í Laugardals- eða Egilshöll?
Það væri algjör snilld.
Það fer nú ekki sérlega mikið fyrir þessu, nær kannski ca. 5m frá vegg og mætti skerma af með neti eða dúk eins og gert er sums staðar erlendis í svona sölum.
Einhvern tímann skildist mér að menn hafi verið að ræða þetta við ÍTR vegna Egilshallar en ég geri ráð fyrir að okkar fulltrúar hafi talað fyrir daufum eyrum á þeim bænum.
En gangi ykkur vel, Hjalti og Kristó.
Meik öss prád!