Re: svar: Íslandsmótið í Boulder

Home Umræður Umræður Klettaklifur Íslandsmótið í Boulder Re: svar: Íslandsmótið í Boulder

#48637
0310783509
Meðlimur

hvad kom fyrir gamla goda andann ad keppa ekki nema madur eigi sens, tessi vera med olimpiu andi er ekki alveg ad meika tad og tess vegna voru fundnir upp byrjenda- og forgjafarmot.
Eg var allavegana alinn upp med ta hugsun ad ef tu att ekki sens a ad vinna ta att tu bara ad skammast tin og aefa meira en ekki gera tig ad fifli fyrir framan of mikid af folki, med tad ad leidarljosi ta tarf ekki ad taka fram hversu godur keppandi tarf ad vera til ad keppa tvi madur veit tad best sjalfur hvernaer mans timi er kominn og ef tu tarft ad spyrja ta myndi eg bara halda afram ad aefa eins og undirritadur.

klifurkvedjur
Einar brotni