Re: svar: Ísklifursvæði!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifursvæði! Re: svar: Ísklifursvæði!

#51087
Anonymous
Inactive

Við sáum þetta frá veg og reyndust vera ansi margar bláar og mjög fallegar línur þarna. Það er hins vegar dálítið erfitt að dæma um það þegar maður sér þetta fá í tveggja km fjarlægð. Gæti hugsast að þetta sé hreint rosalegt eða bara rétt ok. Þetta lofar samt mjög góðu þar sem þetta er talsvert hátt uppi og snýr í norðvestur og ætti að vera ís þarna þó svo að það hláni hér niður við sjóinn.