Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#49308
Robbi
Participant

killer bílferð…gott ef maður á ekki eftir að fá soldið í rassinn :)
Ég legg til að valinn verði staður þar sem mannskarinn sé sem minnst dreifður, festival á ekki bara að vera klevur heldur líka sósial (þótt menn hittist um kvöldið er samt stemming að geta spjalað á milli leiða). Ég legg til Haukadal sem vara og austur sem markmið.
Robster the lobster