Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#49301
1610573719
Meðlimur

Ísfestival er og hefur alltaf verið 3. helgi í febrúar og það hefur alltaf verið reynt að hafa a.m.k. tvo staði í huga þar sem veður getur verið hagstætt á einum stað en óhagstætt á öðrum. Varðandi þennan stað þá held ég að þetta sé frábær staðsetning. Þegar ég keyrði þarna framhjá síðast þá var eina hugsun mín Ísklifur , Ísklifur!!. Það ber samt að hafa í huga að fyrir ofan þessar leiðir eru talsvert hættuleg gil og lænur sem geta bitið frá sér í formi snjóflóðs.