Re: svar: Ísklifrið á sunnudag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifrið á sunnudag Re: svar: Ísklifrið á sunnudag

#50892
1704704009
Meðlimur

Það fýkur í skjólin flest. Snjósöfnunin heldur áfram annaðvköld með feykilegri ofankomu. Er í sambandi við Veðurstofuna varðandi snjóflóðahættu til fjalla. Hef takmarkaðan áhuga á að lenda í snjóflóðum og pósta út nýjum fréttum með góðum fyrirvara.