Re: svar: ísinn

Home Umræður Umræður Almennt ísinn Re: svar: ísinn

#50173
Robbi
Participant

Gaman að segja frá því að þeir sem vilja labba upp á brún þá er Einfarinn gönguhæfur upp sökum gífurlegs fannfergis. Það mætti kanski ljúka deginum með því að vera þá fyrstur íslendinga til að skíða svo niður. Það væri þá í fyrsta sinn hér sem menn myndu skíða niður ísleið… pæling
Gvöð minn þvílikur snjór.
Robbi.