Re: svar: ísinn

Home Umræður Umræður Almennt ísinn Re: svar: ísinn

#50170
Stefán Örn
Participant

Ég, Freyzi og Robbi klifruðum Anabasis í Vesturbrúnum á laugardaginn. Freyzinn var þarna líka á ferðinni með Tryggva á fimmtudaginn. 2x í sömu vikunni => Skemmtileg leið.

Ísfossinn þunnur og kertaður en skemmtilegur. Þónokkur snjór í gilinu sem tók við og hafði Robbi gaman af því að troða marvaðann fyrir okkur letingjana. Mæli með þessari.

Hils,
Steppo