17. janúar, 2006 at 11:32
#50182

Meðlimur
Áhugaverð ádeila siggaskarp á neyslusamfélagið og börn þess; útsölur og stóra jeppa.
Siggi veit hvað hann syngur því sem sannur kommúnisti, eða það kallaði einhver liðþjálfinn á Flugvallarvegi hann fyrir áratug eða svo, þá ók hann löngu afskrifaðri Lödu samöru allan háskólann og ófáar Hnappavallaferðir voru farnari í henni.
Aðstæður eru þunnar í Hálöndunum núna, einhver traffík var á Ben Nevis og Cairngorms. Skíðasvæði hér eru lokuð – kæmi mér ekkert á óvart ef þau yrðu það bara þennan veturinn.
lifið heil
Halli
ps. ég ætlaði vera með einhvern góðann punkt en þetta rann bara út í sandinn hjá mér, tja kannski eins og oft áður… ;o)