Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísfestival – myndir › Re: svar: Ísfestival – myndir
16. febrúar, 2009 at 19:46
#53807

Participant
Hæ og takk fyrir gott mót um helgina.
Þetta var alveg milljón!
Myndavélin mín var með uppreisn svo að ég náði ekki aksjónmyndum en hér er allavega eitthvað.
http://picasaweb.google.com/freskur/Sfestival2009BLD#
Hvet svo alla til að senda leiðarlýsingar og yfirlitsmyndir til Sigga og/eða Robba sem fyrst. Þeir ætla að sinna leiðaskráningum og halda utan um þetta.
Þetta má bara ekki gleymast.
Takk aftur fyrir stemminguna og allt!
Freysi