Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður þessa dagana › Re: svar: ÍSALP vildi Einbúa

Held að ísalp ætti að setja þetta þurrtóls mót inn sem árlegan viðburð í samvinnu við HSSR.
Best að hafa þetta að hausti áður en vertíðin byrjar.
Kannski væri líka hægt að fá KH til að koma upp aðstöðu til æfinga fyrir þetta í takmarkaðan tíma fyrir svona mót. Gæti verið leið til að ná til nýs markhóps fyrir þá (ef hægt er að finna útfærslu á því að hvernig sameina má fólk með ísaxir og fólk með kalkpoka án þess að úr verði mikill sóðaskapur).
Það væri í öllu falli ómetanlegt fyrir þessa fáu ísklifrara að geta æft sig nokkrar vikur á haustin. Og það eru alltaf einhverjir sem myndu mæta á æfingar með axir en ekki með kalkpoka.
Bara svona pæling…
kv. Sófacore