Re: svar: Ísalp til hvers?

Home Umræður Umræður Almennt Ísalp til hvers? Re: svar: Ísalp til hvers?

#49588
2806763069
Meðlimur

Ég bíð bara eftir að ársritið rúlli inn um lúguna hjá mér! Eða á kannski bara að semja við Útiveru um áskrift á alla Ísalp félaga og útgáfu leiðarvísa, upplýsingar um leiðangra og þ.h. stöff?

Hagsmunir Ísalp og Útiveru gætu svo sannarlega farið saman.