Re: svar: ÍSALP

Home Umræður Umræður Almennt Hverjir voru hvar? Re: svar: ÍSALP

#50627
2802693959
Meðlimur

Þetta er ágæt og falleg hugsjón hjá Kalla

Styður þetta ekki ágætlega hvort annað? Útivera mun aldrei slökkva fjallþorsta sófaklifrandi Ísalpara en gæti stytt þeim stundir. Efni Útiveru nær athygli fólks sem nefna mætti jaðarhóp Ísalp og gæti kveikt þar neista sem síðar verður að báli í félagsstarfinu.
Útivera vill gjarnan geta frumheimilda…

Bestu kveðjur,
Jón Gauti