Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

Home Umræður Umræður Almennt Hvernig má bæta vefinn? Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

#49077
Robbi
Participant

sammála gimpinu. mörg topo eru orðin úrelt og það er greinilega ekki verið að standa í því að endunýja eða uppfæra. Svosem skiljanlegt því þetta höfðar til svo fárra að það er varla ómaksins virði. Netvæðingin er málið. Auðveldar uppfærslur.
Gætum tekið þessa síðu til fyrirmyndar: http://www.coronn.com, góð og skemmtileg uppsetning á rafsænum tópóum.