Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

Home Umræður Umræður Almennt Hvernig má bæta vefinn? Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

#49091
0405614209
Participant

Daginnn.

Ég sé svosem ekkert því til fyrirstöðu að setja inn stutta pistla eða afrit af fundargerðum stjórnarinnar. Etv væri nóg að setja inn helstu mál sem er verið að vinna í og hvernig þau ganga.

Núna er t.d verið að vinna í undirbúningi fyrir Banff, afsláttarkjörum í verslunum, skálamálum (nánari og vonandi góðar fréttir í næstu viku), topopmálum (ís og kletta), Bazar, Hnúkskeppninni, nýjum félagsskýrteinum, bæta vefinn, Ísklifurfestivali, erlendum fyrirlesurum með myndasýningar og nokkrum smærri málum til viðbótar.

Semsagt fullt í gangi en allar tillögur og athugasemdir vel þegnar.

Kveðja
Halldór formaður