Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

Home Umræður Umræður Almennt Hvernig má bæta vefinn? Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

#49086
1110734499
Meðlimur

fjallamenn, bæði virkir sem óvirkir, hafa alltaf gaman af góðum myndum úr sportinu. mér finnst að hvetja mætti menn ennfrekar til dáða að setja myndir inn á vefinn, sér til upphefðar og öðrum til ánægju.

ef að menn eru smeykir um höfundarétt sinn hljóta tölvufræðingarnir að geta gengið þannig frá málunum að ei sé unnt að vista myndirnar. spyr sá sem ekki veit.

annars er vefurinn skemmtilegur og „fjallaspjallið“ oft á tíðum óborganlegt.

kv. d