Home › Umræður › Umræður › Almennt › hvad grædi eg a ad greida argjaldid?? › Re: svar: hvad grædi eg a ad greida argjaldid??
9. júní, 2005 at 17:43
#49810

Participant
Ég held að menn þurfi nú ekki að vera að spá mikið í það hvað þeir fá fyrir árgjaldið eins og það er núna. Þetta er í raun allt of ódýrt – svipað og hálf ísskrúfa (notuð).
Það er verið að halda úti t.d. félagsheimili, skálum, boltasjóði, búið að kaupa sjónvarp, græjur o.fl. o.fl.