Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er eiginlega með myndirnar? Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?

#49013
Ólafur
Participant

ok..það er gott og vel. Eina vandamálið er að myndirnar á síðum félaga eru eiginlega ekki í nægjanlega góðri upplausn til að setja sem forsíðumyndir. Vefkerfið skalar myndirnar niður til að spara diskpláss (kannski verður því einhverntíma breytt).

Þ.a. þeir sem eiga myndir þar inni og vilja fá þær sem forsíðumyndir verða eiginlega að senda upprunalegu myndina (í sæmilegri upplausn) á vefnefnd. Best er að fá myndirnar í upplausn 400×800 en það er líka hægt að senda myndir bara óbreyttar á vefnefndina sem skalar þær þá til.

órh