Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er eiginlega með myndirnar? Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?

#49011
Ólafur
Participant

„Ég á fullt af myndum í skókassa heima en það hefur bara enginn spurt mig um þær“. Vefnefndin hefur margoft auglýst eftir myndum hér en alltaf fengið mjög dræm svör.

Fyrst allir eiga svona mikið af fínum myndum hvernig væri þá að senda eitthvað af þeim í þolanlegri upplausn á vefnefnd@isalp.is í staðinn fyrir að væla á umræðuþráðunum og liggja á þeim eins og ormar á gulli. Kannski fer þá að birtast eitthvað af þeim hér.

Eiga kannski líka allir fullt af greinum í ársritið heima en hafa bara aldrei verið spurðir um þær?

„Ask not what ÍSALP can do for you but what you can do for ÍSALP“

-urr