Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hvað er eiginlega með myndirnar? › Re: svar: Hvað er eiginlega með myndirnar?
18. október, 2004 at 13:12
#49009

Meðlimur
Já nú spyr ég, hvernig er með þessa vefnefnd???? Er ekki fjöldi manna í henni. Það er nú ekki svo mikið mál að sníkja myndir hjá hinum og þessum og henda inn á databasann. Til dæmis á ég fullt af flottum telemark myndum en enginn hefur spurt mig um þær.
Hilsen
Siggi