Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Hraundrangi? › Re: svar: Hraundrangi?
Man eftir nokkuð nákvæmri lýsingu á klifrinu þarna upp. Ljósmynd af efsta kaflanum og leiðin merkt inn á ásamt grófri lýsingu. Þetta var a.m.k. litmynd þannig að þessi lýsing er ekki eldri en frá seinni hluta 19 aldar. Þarna voru á ferðinni Hreinn Magnússon o.fl. ef ég man rétt sem ég geri sennilega ekki. Þetta er sennilega í einhver riti HSSR og svo minnir mig að nokkuð nákvæm lýsing frá Helga Ben og félögum á ferð þarna upp í gömlu ISALP riti.
Þessi gömlu ISALP rit eru náma af fjallafróðleik og þyrfti að skanna inn og gera mönnum aðgengileg. Ég hef margoft bent á þetta en ekkert gerist. Þarna eru mjög margar lýsingar á fyrstu ferðum á fjöll og tinda á tímum þegar menn voru karlmenni en ekki kellingar.
Kv. Árni Alf.