Re: svar: Hraundrangar um Verslunarm. helgina!

Home Umræður Umræður Almennt Hraundrangar um Verslunarm. helgina! Re: svar: Hraundrangar um Verslunarm. helgina!

#52948
Anonymous
Inactive

Það fórum 12 manns á toppinn á sunnudegi í Verslunnarmannahelgi í logni og frábæru veðri. Allt gekk mjög vel fyrir sig, þrátt fyrir að sumir hafi verið frekar stressaðir á toppnum. Ég sat á toppnum að toga fólk upp í tæplega 6 tíma. Elsti karlmaður í hópnum var 59 ára og elsta kona 53 ára. Þennan dag fóru 5 konur á toppinn og 7 karlmenn. Það skrifuðu allir í dagbókina og tóku sopa af pelanum góða.
Olli