Re: svar: Hraundragi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hraundragi Re: svar: Hraundragi

#52975
1606805639
Meðlimur

Hæhó

Einn úr hópnum sem fór upp um verslunarmannahelgi missti tappann af pelanum, því var ákveðið að fara með hann niður og kaupa nýjan (tappa, ekki pela ;) ). Því væri ágætt ef næsti hópur sem fer upp myndi láta vita af sér svo hægt sé að skila pelanum sem fyrst á réttan stað. Minnir að Olli hafi tekið að sér að útvega nýjan tappa.

kv, Villý