Re: svar: Hnappavellir

Home Umræður Umræður Almennt Hnappavellir Re: svar: Hnappavellir

#49168
0405614209
Participant

Ekkert mál – ég er til í að vera með í viðræðum við landeigendur og svo þjóðgarðsvörð. Reynum að koma þessu máli öruggu í höfn.

Það er fínt að fá tillögur og athugasemdir við störf stjórnarinnar. Það er ekki hægt að ætlast til þess að stjórnin finni sjálf uppá öllu sem þarf að gera.

Kveðja
Halldór formaður