Re: svar: Hnappavellir

Home Umræður Umræður Almennt Hnappavellir Re: svar: Hnappavellir

#49165
Hrappur
Meðlimur

Það er held ég nóg til af boltum í sjóðnum,sem Ívar sá um að versla í fyrra,(sennileg yfir 200 stk) hlýtur að vera hægt að bolta einhverjar léttari leiðir í þá fáu steina sem eftir eru. Annars koma vellirnir stöðugt á óvart og fínar leiðir leinast á stöðum sem menn hafa talið útklifraða. Hvað vellina varðar finnst mér Stjórnin hafa staðið sig mjög vel. Húrra fyrir þeim!