Re: svar: Hlýtt tjald

Home Umræður Umræður Almennt Hlýtt tjald Re: svar: Hlýtt tjald

#53945
Anonymous
Inactive

Vinur vor Karl Ingólfsson var með ágætis patent lausn á þessu vandamáli eins og flestum öðrum í fjallamennsku. Stuttu áður en þú ferð að sofa borðar þú tvær þverhandarþykkar sneiðar af lifrarpylsu. Þær eru svo tormeltar að maginn á þér er á fullu alla nóttina að reyna að melta þetta og þú hitnar innan frá við ósköpin. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti.
Olli