Re: svar: Hlýtt tjald

Home Umræður Umræður Almennt Hlýtt tjald Re: svar: Hlýtt tjald

#53941
0506824479
Meðlimur

sæl

gömlu góðu frauðdýnurnar standa alltaf fyrir sínu, ættu ekki að kosta mikið. Ef það dugir ekki þá er hægt skerpa ögn uppá einangrunina með því að sauma poka úr flísefni sem maður setur inní svefnpokann.

kv
Doddi