Re: svar: Helgin!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgin! Re: svar: Helgin!

#52192
Sissi
Moderator

Fór með TAT drengjunum Steppo og Sigga Kítti aka Fjallaskarpi norður fyrir heiðar að safna smá lærabruna. Þokkalegt færi, hratt og hart, en lítill snjór. Offpiste sæmilegt ef maður er sáttur við að eyðileggja dótið.

Þarna var hellingur af fólki, slatti af Garðbæingum, Bassi og Böbbi, crew Mjásstaðir, Ásdís undanfari og Arctic rafting fólk, meðlimir úr Team Saumó, gamlar snjóbrettakempur á borð við Bill og fleiri og fleiri. Sem sagt mjög góðmennt í fjallinu.

Þetta er nokkuð efnilegt, en þarf að bæta aðeins í svo maður leggi í Ypsilonið og hrygginn frá toppnum. Snjóbyssurnar á fullu og nú þarf bara að plata Hálfdán í að redda meirir snjó.

Siz