Re: svar: Helgarspreijið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgarspreijið Re: svar: Helgarspreijið

#53977
Ólafur
Participant

Flottar myndir að norðan/austan og greinilega vel heppnað ródtripp. Þið eruð nú samt ekki þeir fyrstu sem lenda í slæmu veðri á þessum slóðum. Þarna var fyrir nokkrum árum á ferð heldur ólukkulegra tríó sem þurfti að bíða af sér storminn undir Búlandstindi. Reyndar var einn þeirra pakkaður inn í teppi en það er önnur saga….