Re: svar: Helgar-rapport

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgar-rapport Re: svar: Helgar-rapport

#52404
2301823299
Meðlimur

Ég og Gummi stóri vorum í ísleit í Kjósinni á sunnudaginn, eltum spor upp í Kórinn og enduðum á að klifra sömu leið. Vorum einmitt að spá hvaða þvagbelgir hefðu verið þarna á ferð (allt út í pissugulum snjó ;)