Re: svar: Helgar-rapport

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgar-rapport Re: svar: Helgar-rapport

#52401
0112873529
Meðlimur

Hello Hello
Á Laugardaginn fórum við nillarnir Trausti og ég í Kórinn í Kjósinni og klifruðum þar leiðina sem er vinstra megin við Spora, veit ekki hvað hún heitir (veit einhver). Ætlunin var að fara í Spora en það var bara svo mikill snjór í honum að við skelltum okkur í hinn sem leyt mikklu betur út. En á Sunnudaginn fórum við fjórir félagar HSSR í Múlafjall að klifra. Ég og Trausti klifruðum Stíganda og Arnar og Dóri æfðu sig í top rób aðeins neðar. Firsta spönnin var mjög góð heilsteyptur ís og tóm hamingja en önnur spönnin tók aðeins meira á. Þurftum að brjóta okkur í gegnum smá regnhlífar efst uppi en það var bara hressandi. Myndir hér fyrir neðan.

Kórinn:http://www.123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=578207
Stígandi: http://www.123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=218120