Re: svar: Helgar-rapport

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgar-rapport Re: svar: Helgar-rapport

#52400
2104833659
Meðlimur

Við vorum norðan megin í dalnum, norðan m. við hamra. tókum einu augljósu línuna í neðri hömrunum og svo feita línu í efri hörmunum, sáum einmitt þessi útlendinga síga úr leiðinni sinni sunnan megin í dalnum um kvöldið.
Við þurfum að leggjast yfir ársritin til þess að ferska upp á nöfnin á leiðunum.
Svo á sunnudeginum lékum við okkur í helv. skemmtilegri leið rétt við veginn í einhverju mix þurrtólunar klifri :)
Mikið stuð mikið gaman
-raggi