Re: svar: FitzRoy

Home Umræður Umræður Almennt FitzRoy Re: svar: FitzRoy

#51568
0310783509
Meðlimur

Hef ekki komist þangað ennþá, en eins og alltaf þá þarf maður að eltast svolítið við góða klifurfélaga þegar maður er einn á ferð… Fínt að fá frí frá því í smá bouldering í Bishop. Í byrjun næsta mánaðar fer ég að færa mig um set kannski maður kíki við.
Ef eitthver er á ferðinni látið þá heyra frá ykkur !!

Kv. Einar Ísfeld