Re: svar: Fínar aðstæður í Eilífsdal

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Fínar aðstæður í Eilífsdal Re: svar: Fínar aðstæður í Eilífsdal

#52011
Siggi Tommi
Participant

Ég og ungstirnið Danni G fórum í Múlafjall í gær.
Stígandi í fínum en þó pínu kertuðum og blautum aðstæðum (fórum hann upp á topp).
Hættum við Rísanda því fyrsta haftið þar var mígandi og heldur þunnt. Aðrar leiðir allar að koma til, t.d. Íste.

Náðum þokkalegum myndum af Brynjudal og Eilífsdal á leiðinni heim. Hafnfirðingarnir geta reynt að spotta sjálfa sig á myndinni (tekin um kl. 2:30 í gær)…

Sjá nánar á:
http://picasaweb.google.com/hraundrangi/SklifurMLafjall2Des2007