Re: svar: Everest 82 – the movie

Home Umræður Umræður Almennt Everest 82 – the movie Re: svar: Everest 82 – the movie

#52136
0808794749
Meðlimur

á Explorersweb kemur fram að 526 hafi náð toppinum á Everest árið 2007. dágóður slatti það!
nokkrar fáránlegar staðreyndir taldar upp á síðunni. t.d. setti hollendingur met með því að klifra í stuttbuxum upp í 7400 m!
þetta og margt fleira er að finna í fjallamennsku-áramótauppgjöri hér…
http://www.mounteverest.net/news.php?news=16839