Re: svar: Eðal dry-tool mót

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Eðal dry-tool mót Re: svar: Eðal dry-tool mót

#50267
Siggi Tommi
Participant

Já, þetta var gríðarlegur stemmari. Þakka öllum fyrir komuna.

11 manns skiluðu inn stigablöðum en ég taldi 16 sem prófuðu. Hlýtur að teljast gott.

Nokkrar myndir og (nokkurn veginn) úrslit á Mínum síðum:
http://www.isalp.is/art.php?p=424#g1

Auglýsi eftir fleiri myndum af herlegheitunum…

Getur formaðurinn ekki komið frétt í Moggann um þetta?