Re: svar: bókmenntir og saga

Home Umræður Umræður Almennt bókmenntir og saga Re: svar: bókmenntir og saga

#52029
0703784699
Meðlimur

Bara svo ég skilji þetta, er Hillary þá hard core eða Walter Bonatti?

Hillary step vs. Bonatti pillar?

Því miður að þá nær maður víst aldrei að klífra Bonatti pillar héðan af og svo ég best viti að þá voru það Jökull og Ási moli sem náðu því einir íslendinga f. hrunið ´97?

En held það sýni soldið áhugann að þekkja bara Hillary, sem nota bene væri einsog að geta bara nefnt Everest sem 8000 metra tind, eða bara þekkja 7 summits með nafni af fjöllum heimsins. Þetta er það sem útlegst á engilsaxnesku sem houshold name, eitthvað sem allir kunna, vita og þekkja og telst ekki til vitneskju heldur frekar common sense eða álíka.

Hvort ertu í FÍ eða Ísalp?

kv.Himmi