Re: svar: Banff

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: svar: Banff

#48624
1709703309
Meðlimur

OK, þetta er ykkar skoðun drengir á þessum rólegu myndum. En persónulega finnst mér þær alveg eiga rétt á sér því ekki erum við að sjá þær í sjónvarpinu. Einnig er ekkert mál að kaupa dvd með ofurbretta- og skíðaköppum. Skoðið málið í heild sinni og haldið ekki að allar myndir hvers kvölds séu miðaðar við ykkar þarfir. Samt gott að fólk tjái sig.

Þegar gerður er samanburður á myndavali í fyrra og núna þá tel ég að valið hafi heppnast með ágætum og við séum á réttri leið.

Vona svo sannarlega að hefðin haldist að sýna Íslenska mynd á BANFF. Gaman verður að sjá þegar íslensk mynd berst til BANFF.

Finnst valnefndinni hafa tekist vel upp.

Takk fyrir mig.

Kv.
Stefán