Re: svar: Avalung frá BD

Home Umræður Umræður Almennt Avalung frá BD Re: svar: Avalung frá BD

#49170
2401754289
Meðlimur

Sælir,
ef notað er rétt þá á maður að skíða með rörið í kjaftinum í „gruggugum“ aðstæðum (prófaðu það og gleymdu því að skemmta þér)! Notum þetta hérna í vélvæddageiranum þar sem ekki þarf að vera að drusla fullt af öðru smá drasli með í ferðirnar.
Sumir sverja fyrir því að þetta sé skíturinn (hefur gefið mönnum extra 20 min) og aðrir hafa enga trú á þessu.
Ég er búinn að vera með eitt svona stk í ár en ég verð að viðurkenna að Avalungið er alltaf skilið eftir í bílnum eða skálanum! Hugsa það þannig að ef aðstæður eru slæmar þá tek ég það með, en með því að segja það þá forðast maður flestar brekkur ef aðstæður eru þannig á annað borð

Flottar myndir Himmi, snjórinn er að koma þarna! Fer líklega 2-3 daga á svæðin hér í vikunni.

freon