Re: svar: Avalung frá BD

Home Umræður Umræður Almennt Avalung frá BD Re: svar: Avalung frá BD

#49169
SkabbiSkabbi
Participant

Það hefði allavega verið fróðlegra að sjá þá binda kallinn á höndum og fótum og henda honum svo í djúpu laugina, sjá hvort næði að koma þessu uppí sig.

Ég lít svo á að ef þú ert með bíper, skóflu og stöng og kannt að nota það og krúið þitt líka ertu eins góður og þú getur á annað borð verið ef þú ætlar að leika þér í snjónum. Fyrir utan náttlega kunnáttu á aðstæðum og almenna skynsemi.

Ef þú ert ekki steindauður þegar skriðan stoppar sé ég ekki fyrir mér að flóðlúngað sé að bæta svo miklu við ef hitt er á annað borð í lagi.