Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Alpaklifur, alpabrölt Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt

#52774
0607784509
Meðlimur

Satt er það að gömlu ársritin eru algjör gullnáma en að sama skapi getur verið gott að rabba við einhverja af eldri félögum sem sóttu Alpana stíft fyrr á árum. Minnir einhvern tíman að ég hafi verið að ræða þetta við Helga Ben og sagðist hann þá hafa gengið á einhverja 60 tinda í Ölpunum, þannig að það er eflaust hægt að tosa einhverjar upplýsingar upp úr honum.