Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Alpaklifur, alpabrölt › Re: svar: Alpaklifur, alpabrölt
20. May, 2008 at 17:58
#52774

Member
Satt er það að gömlu ársritin eru algjör gullnáma en að sama skapi getur verið gott að rabba við einhverja af eldri félögum sem sóttu Alpana stíft fyrr á árum. Minnir einhvern tíman að ég hafi verið að ræða þetta við Helga Ben og sagðist hann þá hafa gengið á einhverja 60 tinda í Ölpunum, þannig að það er eflaust hægt að tosa einhverjar upplýsingar upp úr honum.