Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52657
Ólafur
Participant

Þið eruð lurkar!

Var ekki glæraharðfenni þegar Palli og Helgi fóru þetta á sínum tíma? Minnir að ég hafi einhverntíman heyrt að þeir hafi rúntað á zúkkunni á milli veggja og parkerað beint fyrir neðan leiðirnar. Er það kannski fært í stílinn?

ó