Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52666
AB
Participant

Siz,

Þá hef ég verið að ljúga. Afar traust berg, ekkert laust. Svo ég vitni í einn góðan: ,,Þetta er nú bara eins og malbik!“

Eða, kannski ekki. Það færðust vissulega nokkrir steinar úr stað þann daginn.

En án axarinnar hefðum við aldrei getað höggvið niður eldivið fyrir ,,brew-ið.“ Ekki vill maður kalt te, er það nokkuð, Halli?

Svo er Steppo náttúrlega verkfræðingur og þegar enginn fannst fleygahamarinn þá ,,bestaði“ hann verkefnið og eldiviðaröxin varð ,,heildræn hagkvæmdarlausn“ á vandamálinu.

AB