Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52653
2806763069
Meðlimur

…og gamli hlunkurinn var einmitt að fara að velta fyrir sér að fara að tuða um það hvort engin ætlaði að nýta þær frábæru aðstæður sem hlytu að vera í Skarðsheiðinni.
Best að sleppa því!

Til hamingju með þetta, frábært afrek. Hver og einn af þessum klifurtímum er flottur – tala nú ekki um þegar þeir eru allir settir saman í einn dag!

kv.
Einn grænn!