Re: svar: Aðstæður, mannvonska ofl.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður, mannvonska ofl. Re: svar: Aðstæður, mannvonska ofl.

#47809
Sissi
Moderator

Sælir.

Þó að ég sé búinn að brenna brettið og fjárfesta í nýjum rennslisgræjum eftir að ég sá ljósið þá var nú ekki alveg jafn hardcore leið og sú sem þið gónduð á í boði á okkar matseðli.

Við (ég, Freysi, Hemmi, Eva Dögg) tókum norð-austur hliðina í Skessuhorni, ekki hrygginn nota-bene, fundum okkur bara einhverja sniðuga línu þarna og var það hin mesta snilld.

Toppuðum í blankalogni og sól. Snilldardagur. Þið lúkkuðuð feitt þarna uppi.

Hils,
Sissi