Re: svar: Aðstæður, mannvonska ofl.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður, mannvonska ofl. Re: svar: Aðstæður, mannvonska ofl.

#47808
2412773219
Meðlimur

Fórum tveir félagarnir og bröltum upp norðausturhrygg Skessuhorns í góðum fíling. Í bakaleiðinni röltum við fram hjá NW-veggnum og góndum öfundaraugum á ykkur félagana í veggnum. Lítið er því á okkur á græða, hvað varðar leiðina sem þú varst að spyrja um.
Vonum bara að þriðja teymið hafi verið hafi verið að gera eitthvað gáfulegt (veit ekki hvort norðausturhryggurinn teljist þar með hehehe) þennan fjandi fína dag…….heiðskýrt, logn og sólbað uppi á toppi…..vantaði bara bjórinn!!!!
Það er alla vega enn von fyrir okkur mannfólkið sem vill „plampa“ skaflajárnað til fjalla

Kv. Maggi