21. apríl, 2009 at 12:48
#54110

Meðlimur
Fossvogurinn iðar af lífi og allt grænkar hratt.
Birkið er nýklippt og brumar. Áburður kominn á grasflatirnar og styttist í fyrsta slátt.
…. stefnan er þó sett á að kynna sér snjóalög fyrir Norðan nú í Vor
Kveðja,
Böbbi