Re: svar: Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: svar: Aðstæður

#54107
1012803659
Participant

Ágúst:
Ég tók ekki mikið af myndum, en það eru einhverjar hér:
http://picasaweb.google.com/gudjonbj/Moskardshnjukar#

Var með einn á bretti með mér, þannig að við reyndum að sneiða framhjá snjónum á leiðinni upp. Á leiðinni niður eltum við gilið sem er vestan meginn við svarta-hnjúkinn (veit ekki hvað hann heitir) töluvert langt niður.

Týpískt vorfæri. Snjórinn er á hröðu undanhaldi en ég held að það ætti að vera hægt að skíða út Apríl.

Svo má ekki gleyma öllum norðurhlíðunum, það er t.d. snjór miklu lengur í Eilífsdal/Flekkudal/Eyjadal.

Go for it!