Re: svar: Aðgengi að Valshamri

Home Umræður Umræður Klettaklifur Aðgengi að Valshamri Re: svar: Aðgengi að Valshamri

#50596
Björk
Participant

Var þarna í gærkvöldi. Fórum út um kl. 21:30 og þá var hliðið læst. Það kom sumarbústaðareigandi rétt á eftir okkur og opnaði fyrir okkur, hann sagði okkur að það væri búið að ákveða að læsa hliðinu kl. 22. Ég skil vel að sumarbústaðareigendur vilji læsa hliðinu, það gerir innbrotsþjófum augljóslega erfiðara fyrir.
Maður getur náttúrulega bara lagt bílnum fyrir utan hliðið og rölt upp að klettunum þá læsist maður ekki inni.